Nýtt garn

Vorum að fá nýtt garn í sölu sem er handlitað af Salome Sigurðardóttir á Akureyri, tilvalið í sjölin ykkar 🙂    Um það bil 400 metrar á hverri dokku, ýmsir litir.  Sjón er sögu ríkari.

Leave a Comment

Start typing and press Enter to search