Ferðalangur

Þessi káti kappi er kominn til okkar alla leið frá Ástralíu, með viðkomu í Bandaríkjunum 🙂  Hann er fluttur búferlum og ætlar að búa hjá okkur í búðinni 🙂  Það fylgdu honum í kaupbæti nokkur eintök af sniðum af honum sjálfum sem fást hjá okkur 🙂

Leave a Comment

Start typing and press Enter to search